Orðið er svo tært og tilgerðarlaust. Það felur í sér töfraheim Íslands; frostbrakandi vetrarstillur, dansandi næturljós, morgundögg í fjallakyrrð, merlandi sjóndeildarhring við sólsetur… svo fátt eitt sé til talið.
Orðið er svo tært og tilgerðarlaust. Það felur í sér töfraheim Íslands; frostbrakandi vetrarstillur, dansandi næturljós, morgundögg í fjallakyrrð, merlandi sjóndeildarhring við sólsetur… svo fátt eitt sé til talið.