Kotroskin

Vegna þess að kotroskin er orð sem ég lærði sem barn og ég var alltaf feimin við að nota það sem barn vegna þess að það var svo fullorðinslegt eða kotroskið og mér fannst það hallærislegt. Síðan þá hef ég komist yfir það og mig langar að þetta verði forvörn fyrir börn sem lenda í því að vera kölluð kotroskin og skammast sín fyrir það. Af því að orðið er mjög fallegt, þjált og segir allt sem segja þarf.

Leave a Reply

Your email address will not be published.