Kosning

Hér gefst öllum kostur á að kjósa um fegurstu orð íslenskrar tungu. Starfshópur á vegum Hugvísindasviðs Háskóla Íslands og RÚV hefur tilnefnt þrjátíu tillögur, tíu frá hverjum aldurshópi, úr um 8.500 tillögum sem bárust, bæði með hliðsjón af orðinu og ástæðum sem gefnar voru fyrir valinu. Kosningu lýkur á miðnætti 11. nóvember.

Hægt er að kjósa eina tillögu í hverjum aldurshópi og felur hún í sér bæði orð og ástæðu. Einungis er hægt að kjósa einu sinni úr hverri tölvu (þ.m.t. spjaldtölvur og snjallsímar).
Leave a Reply

Your email address will not be published.