Hugfanginn

Orðið merkir að vera heillaður af einhverjum, maður er fangi í sínum eigin huga. Þú ert gagntekinn af einhverju eða einhverjum. Mér finnst orðið mjög fallegt.

Leave a Reply

Your email address will not be published.