Harðjaxl

Orðið er afar lýsandi fyrir það sem það stendur fyrir. X-ið í jaxl segir að hér sé svo sannarlega kominn maður sem getur tekist á við allt. Orðið er þess vegna fallegasta orð íslenskrar tungu, tungumáls harðjaxlanna.

Leave a Reply

Your email address will not be published.