Einstök

Allir verða einhvern tíma að fá hrós eða fá að vita að manni þyki vænt um þá. Mér finnst orðið einstök/einstakur vera fullkomið hrós og hlýtt orð. Manni líður sjálfum svo vel þegar maður er búinn að segja við einhvern annan: Þú ert einstakur. Hver og einn er einstakur, bara á sinn eigin hátt.

Leave a Reply

Your email address will not be published.